Þorláksmessa
Ótrúlegt hvað þessi tími líður hratt. Sit hérna heima hjá mér að berjast við smá texta hérna, sem ég þyrfti að fá í höfn í kvöld. Á morgun fer ég til Sólrúnar og yndislegra barna okkar. Við ætlum að eyða aðfangadegi og jóladegi saman. Hlakka mikið til. Allt komið á sinn stað og ég búinn að kaupa buxur líka :)
Jamm, ótrúlegt en satt þá er ég bara tómur í hausnum núna...
Jamm ég ætla bara að óska öllum gleðliegra jóla og þakka fyrir einstakan stuðning á þessu ári. Jólakortin verða eitthvað seinna á ferðinni, en þau koma.
jólakveðja,
Arnar Thor
Jamm, ótrúlegt en satt þá er ég bara tómur í hausnum núna...
Jamm ég ætla bara að óska öllum gleðliegra jóla og þakka fyrir einstakan stuðning á þessu ári. Jólakortin verða eitthvað seinna á ferðinni, en þau koma.
jólakveðja,
Arnar Thor
Ummæli
Jólastelpa, takk fyrir góðar rafrænar stundir...kannski koma fleiri sögur á næsta ári.
enn og aftur jólakveðjur til ykkar og allra sem hafa sýnt þessu bloggi áhuga.
Arnar Thor